Sálfræðingarnir

Viðbragðsaðilar

Sálfræðingarnir bjóða upp á sérhæfða þjónustu fyrir viðbragðsaðila í neyðarþjónustu

Þjónusta í þágu viðbragðsaðila

Viðbragðsaðilar í neyðarþjónustu upplifa oft áskoranir sem þeir þurfa stuðning með. Við höfum sérhæft okkur í þjónustu við þennan hóp.

Þjónusta við viðbragðsaðila snýr fyrst
og fremst að:

 • Handleiðslu og ráðgjöf fyrir stjórnendur í neyðarþjónustu
 • Viðrunarfundir eftir erfið útköll
 • Áfallahjálp fyrir einstaka starfsmenn
 • Greiningu á einelti og áreitni
 • Úrlausn ágreinings og samskiptavanda
 • Inngripi til varnar streitu, álags og kulnunar
 • Fræðslu og námskeiðum
 • Fyrirlestrum með fjarfundarbúnaði

Eftirfarandi fyrirlestrar hafa verið snérsniðir að umhverfi neyðarþjónustu:

 • Félagastuðningur I, II og III
 • Forvarnir gegn streitu og kulnun
 • Þrautseigja á tímum heimsfaraldurs
 • Áföll og afleiðingar þeirra – leiðir til þrautseigju
 • Næring og hlutverk hennar í kjölfar álags eða áfalla
 • Sterkara teymi – árangur til framtíðar
 • Jákvæð samskipti – hversu skemmtilegur samstarfsfélagi er ég?

Fyrirspurn um þjónustu

Við höfum samband eins fljótt og auðið er.

Scroll to Top