María Ellingsen
Leikari, leikstjóri, höfundur og kennari.
María Ellingsen
Námskeið Maríu í „Framkomu og Ræðumennsku“ hefur notið mikilla vinsælda enda mjög hagnýtt og skemmtilegt. Þar öðlast fólk styrk í að miðla hugmyndum sínum og þekkingu af öryggi og fær verkfæri bæði hvað varðar líkamstjáningu, rödd og textagerð. Einnig fær fólk þjálfun í flutningi texta hvort sem er af glærum, punktum eða skrifaðri ræðu. Þá er hægt að óska eftir leiðsögn í fjölmiðlaframkomu og hvernig best er að koma efni frá sér á netfundum.
Námskeiðin er hægt að panta fyrir hópa en María býður líka upp á einkaþjálfun.
Sjá nánar um Maríu á vefsíðu hennar mariaellingsen.is
Sendu skilaboð til Maríu
Því miður tekur Vigdís ekki við fleiri beiðnum að svo stöddu.
Þú getur haft samband beint við Vigdísi í gegnum fyrirspurnarformið. Við leggjum okkur fram við að svara öllum fyrirspurnum innan 24 tíma.