Áfallastreita
Talað er um áfallastreitu þegar manneskja hefur orðið fyrir skelfilegri lífsreynslu, svo sem orðið vitni að vofeiflegum atburði, lent í líkamsárás eða nauðgun, valdið slysi og fleira.
Viðkomandi getur þá fyllst hjálparleysi, ótta eða hryllingstilfinningu.