Flest stéttarfélög greiða niður þjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Auk þess aðstoðar félagsþjónusta sveitarfélagana við að niðurgreiða kostnaðinn í mörgum tilfellum. Mikilvægt er að kynna sér réttindi sín hjá stéttarfélagi. Algengt er að um sé að ræða helmings niðurgreiðslu á kostnaði fyrir einhvern ákveðinn fjölda viðtala.

Hafðu samband við þitt stéttarfélag og þína hverfisfélagsþjónustu til að fá frekari upplýsingar.

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: