VERIÐ VELKOMIN TIL

SÁLFRÆÐINGANNA

Sálfræðingarnir eru þverfaglegt teymi sem hefur það markmið að stuðla að almennri geðheilsu og vellíðan bæði einstaklinga og vinnustaða. Teymið hefur sérþekkingu í sálmeinafræði  ungmenna og fullorðinna, áföllum og afleiðingum þeirra. Einnig erum við í nánu samstarfi við aðra fagaðila. Samkomulag er á milli Sálfræðinganna og Rauða Kross Íslands varðandi þátttöku og þjálfun í áfallateymi, ráðgjöf og stuðning sjálfboðaliða og starfsfólks auk aðstoðar við hælisleitendur.

Sálfræðingarnir eru í samvinnu við Virk starfsendurhæfingu.

 

og sértækir þjónustuaðilar fyrir eftirtalda aðila:
Neyðarlínan, Rauði krossinn, Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna,  Isavia, WOW air, N1.

                      

TEYMIÐ

OKKAR

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search