Margir spyrja hvað einkenni gott hjóna- og parasamband og svörin margþætt eftir því. Samt er það staðreynd að margir eiga í erfiðleikum með hamingjuríkt og ástsælt parasamband og eru ástæðurnar margvíslegar. Trúnaðarbrot, ofbeldi, valdaójafnvægi, ágreiningur, gagnrýni og óvirk hlustun eru þættir sem hafa áhrif á parasambandið og oft er nauðsynlegt að fara til óháðs fagaðila sem getur hjálpað parinu, hvort sem það vill bæta sambandið, eða enda það.
Fjölskyldufræðingar vinna gjarnan út frá lausnarmiðaðri nálgun sem hefur gefið góða raun í hjóna- og parameðferð. Meðferðin fer fam á einstaklings- para- eða fjölskyldugrundvelli , allt eftir því hvað aðilar óska eftir.

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: