Þrátt fyrir að einstaklingum sem hafa eignast varanlegt fóstur hjá fósturfjölskyldum farnist að öllu jöfnu vel í lífinu má ætla að málefni þeirra og fjölskyldna þeirra séu flókin og hafa átt sér langa og viðkvæma forsögu sem oft á tíðum er hulin sorg, höfnun og skömm. Hollustuklemmur gagnvart uppruna- og fósturfjölskyldum eru algengar og geta jafnvel hamlað því að fjölskyldur nái að blómstra á lífsskeiðinu. Mikilvægt er að viðurkenna þessar tilfinningar og vinna með þær og hefur fjölskyldumeðferð reynst vel í slíkum málum..

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: