Kristrún Ólöf sinnir meðferð ungmenna eftir grunnskólaaldur sem og meðferð fullorðinna. Hún hefur sinnt meðferð við kvíða, þunglyndi, áföllum og meðvirkni.

Menntun og störf

Kristrún stundaði nám við Háskólann í Reykjavík og lauk þaðan bæði BSc í sálfræði árið 2014 og MSc í klínískri sálfræði árið 2017.  Starfsnám hennar fór fram hjá áfallateymi Landspítalans, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins og Heilsugæslunni í Kópavogi. Kristrún hefur tekið þátt í hópmeðferðum/námskeiðum við kvíða og þunglyndi.

Rannsóknarverkefni

The effect of six-week transdiagnostic cognitive behavioural group therapy on anxiety and depressive symptoms among pregnant women : a pilot study, MSc lokaverkefni: Háskólinn í Reykjavík

Sendu Kristrúnu skilaboð

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: