Ívar sinnir meðferð og greiningu fullorðna og ungmenna, 16 ára og eldri og sérhæfir sig i þunglyndi, kvíðaröskunum, lágu sjálfsmati og reiðistjórnun.

Ívar beitir einkum hugrænni atferlismeðferð en einnig klínískri dáleiðslu þar sem við á.

Menntun og störf:

Ívar lauk Msc gráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík var í starfsþjálfun á Geð- og taugasviði á Reykjalundi endurhæfingarmiðstöð, Heilsugæslunni Hamraborg og Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis.

Ívar starfaði áður til margra ára sem ráðgjafi á móttökugeðdeild fíknimeðferðar á Landspítalanum.

Námskeið

  • Diplóma í Subliminal Therapy á vegum Dr. Edwin K. Yager. Prófessor í sálfræði við University of Medicine, San Diego.
  • Diplóma í Regression Therapy á vegum Roy Hunter
  • Námskeið í Parts Therapy á vegum Roy Hunter
  • Diplóma í klínískri dáleiðslu á vegum Dáleiðsluskóla Íslands

 

Vinnustofur

Samtalsaðferðir í hugrænni atferlismeðferð
Háskólinn í Reykjavík.

Á vegum Agnesar Agnarsdóttur. Agnes er fagstjóri sálfræðiþjónustu hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og er sérfræðingur í klínískri sálfræði.

Hugræn atferlismeðferð við svefnvanda og hlutverk sálfræðinga
Háskólinn í Reykjavík.  Á vegum Dr. Erlu Björnsdottur sálfræðings. Erla Björnsdóttir hefur sérhæft sig í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi (HAM-S).

Sálfræðiþing 2017
Sálfræðingafélag Íslands

Sálfræðiþing 2018
Sálfræðingafélag Íslands

Focused Cognitive Behavioral Therapy for Obsessional Problems
Háskólinn í Reykjavík; Paul Salkovskis sem er forstöðumaður doktorsnáms í klínískri sálfræði við Bath University. Hann er einn af fremstu fræðimönnum á sínu sérsviði í hugrænni atferlismeðferð, einkum við áráttu og þráhyggju, heilsukvíða og einfaldri fælni.

Áhugahvetjandi samtal
Áhugahvöt sf
Námskeið þar sem kenndur var samtalsstíll sem byggist á samvinnu og hefur það að markmiði að efla bæði áhugahvöt viðmælandans og skuldbindingu til að breyta.

Vinnustofa í Lágu sjálfsmati. Háskólinn í Reykjavík. Vinnustofa um lágt sjálfsmat hjá Melanie Fennell sem er einn fremsti fræðimaður í heimi á þessu sviði.

Sendu Ívari skilaboð

Einnig er hægt að senda tölvupóst á ivar@hv.is

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: