Sálfræðingarnir

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir

Sérfræðingur í sálfélagslegri vinnuvernd

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir

Ragnheiður Guðfinna veitir faglega ráðgjöf þegar kemur að streitu, álagi, samskiptum og öðrum sálfélagslegum áhættuþáttum sem geta komið niður á velferð og líðan einstaklinga og haft neikvæð áhrif heilu vinnustaðina.

Sendu Ragnheiði skilaboð

Þú getur haft samband beint við Ragnheiði í gegnum fyrirspurnarformið. Við leggjum okkur fram við að svara öllum fyrirspurnum innan 24 tíma.

Scroll to Top