Svefn er ein af grunnstoðum í andlegu og líkamlegu heilbrigði, og sérfræðingar hafa jafnvel sagt að eftir 50 ár munum við líta til baka á viðhorf okkar til svefns í dag og draga hliðstæðu við viðhorf okkar til sígaretta á 5. áratugnum.

Eftir því sem rannsóknum á svefni og svefnvanda fleygir fram er með öðrum orðum alltaf að verða ljósara og ljósara hversu mikilvægur svefn er heilbrigði okkar og virkni og hversu óhollt það er að vanrækja svefninn. Þessi fyrirlestur fjallar um svefn og svefnvenjur og hvað við getum gert til að viðhalda góðu svefnmynstri og svefngæðum.

Teljir þú að námskeiðið henti þínum vinnustað eða ef þú vilt frekari upplýsingar um það skaltu ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: