Á námskeiðinu er lögð áhersla á að þátttakendur læri að þekkja þær tilfinningar sem valda þeim reiði og hvernig má takast á við þær tilfinningar af meira jafnvægi.

Jafnframt læra þátttakendur hvernig ákveðni og samúð geta komið í stað reiði og hve mikill ávinningur felst í að sleppa taki á reiðinni og tileinka sér árangursríkari viðbrögð sem leiða til farsælli samskipta.

Teljir þú að námskeiðið henti þínum vinnustað eða ef þú vilt frekari upplýsingar um það skaltu ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: