Kulnun í starfi er ein aðalorsök veikindadaga og uppsagna starfsfólks. Orsök kulnunar er oft sú að starfsmenn “brenna kertið í báða enda”, eða nái með öðrum orðum ekki að slaka á og kúpla sig frá vinnu þegar heim er komið.

Gott starfsfólk er gulls ígildi og bæði fyrirtækið og starfsfólk þess græða á því að fólk kunni að hlúa að sér og hafi jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. Hér er farið í gegnum þau skref sem hægt er að taka til að ná umræddu jafnvægi og hlaða batteríin.

Teljir þú að námskeiðið henti þínum vinnustað eða ef þú vilt frekari upplýsingar um það skaltu ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: