Á námskeiðinu læra þátttakendur hvernig tjá má skoðanir sínar á beinan og skýran hátt af kurteisi og virðingu. Einnig hvaða áhrif það hefur til góðs í samskiptum, að leggja sig fram um að skilja þarfir annarra – en jafnframt standa með sjálfum sér.

Þáttakendur læra um áhrif líkamstjáningara, raddblæs og orðavals á samskipti. Einnig verður fjallað um hvernig umhverfi getur haft áhrif á ákveðni. Þá læra þátttakendur um áhrif ákveðni á sjálfsmyndina til hins góða.

Teljir þú að námskeiðið henti þínum vinnustað eða ef þú vilt frekari upplýsingar um það skaltu ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: