Daglegt líf okkar snýst að miklu leyti um mannleg samskipti. Hvort sem um ræðir samskipti við samstarfsfélaga, maka eða vini, samskipti í persónu eða á samfélagsmiðlum. Ljóst er að samskipti eru afar stór hluti af lífi okkar og því okkur til góðs að eiga létt með þau.

Á þessu námskeiði eru kenndar áhrifaríkar leiðir til að bæta hæfni í mannlegum samskiptum m.a. með því að læra að fá fólk í lið með þér, forðast deilur og einfaldar leiðir til eðlilegra samskipta.

Teljir þú að námskeiðið henti þínum vinnustað eða ef þú vilt frekari upplýsingar um það skaltu ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.

Hafðu samband

Skildu eftir skilaboð til okkar og við munum hafa samband við þig eins fljótt og mögulegt er.

Ekki læsilegt? Breyta texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: