Er hægt að læra sjálfsstjórn?

Sjálfstjórn er persónueiginleiki sem venjulega er talinn eftirsóknaverður. Sá sem býr yfir góðri sjálfstjórn getur staldrað við og hamlað viðbrögðum – sem leiðir til betri niðurstöðu. Einstaklingur með góða sjálfstjórn hefur góða nærveru, bregst á viðeigandi hátt við vanda og óþægindum og hefur góða tilfinningastjórn.
Skortur á sjálfstjórn getur skert lífsgæði einstaklingsins og haft áhrif á sjálfsmyndina til hins verra. Skortur á sjálfstjórn getur valdið sambandsvanda, vanda í samskiptum við fjölskyldumeðlimi og vinnufélaga. Skortur á sjálfstjórn getur líka haft slæm áhrif á heilsuna, s.s. blóðþrýsing, svefn, meltingu og hjartastarfsemi.

Er hægt að læra sjálfsstjórn? Read More »