Vala Thorsteinsson, sálfræðingur hjá Sálfræðingunum Lynghálsi

Vala sinnir meðferðarvinnu með eldri börnum, unglingum og ungmennum. Hún veitir greiningu og meðferð á tilfinningavanda eins og kvíða og depurð, hegðunar- og reiðivanda og skólaforðun. Vala notast við gagnreyndar aðferðir við meðferðarvinnu.

Samhliða stofu starfar Vala einnig sem sálfræðingur í Forvarnar- og meðferðarteymi barna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem hún sinnir fjölbreyttum vanda barna og unglinga.

Menntun:

Vala lauk BA-gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og Meistaragráðu í klínískri sálfræði frá Amsterdam Háskóla árið 2011.

Rannsóknir:

Master-verkefni: Is Repetitive Negative Thinking Characterized by Reduced Concreteness?
BA-verkefni: Sálmælingalegir eiginleikar endurskoðaðrar útgáfu Einkennakvarða 90 (SCL-90 R).

Sendu Völu skilaboð