Keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkur hennar. Samvinna er einn af þeim þáttum sem hafa áhrif á árangur fyrirtækja. Því má segja að liðsheild sé lykilatriði í rekstri fyrirtækja. Markmið námskeiðisins gengur út á að skoða hvað þarf til að byggja upp góða liðsheild og viðhalda henni.

Teljir þú að námskeiðið henti þínum vinnustað eða ef þú vilt frekari upplýsingar um það skaltu ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.