Kvíði og þunglyndi geta haft margvísleg áhrif á fólk og umhverfi þess. Markmið námskeiðisins er að skoða áhrif kvíða og þunglyndi í víðara samhengi. Ásamt því hvernig er hægt að leita leiða til að bregðast við þeim tilfinningum á vinnustað sem og í einkalífi.

Teljir þú að námskeiðið henti þínum vinnustað eða ef þú vilt frekari upplýsingar um það skaltu ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.