Á námskeiðinu Félagastuðningur 2 er áherslan á Defusing - þ.e. skipulag stuðnings við teymi eða samstarfsfélaga strax í kjölfar alvarlegra atburða. Um er að ræða uppsetningu 15-20 mínútna umræðu fyrir hóp eða einstaklinga.
Um er að ræða eins dags námskeið.

Teljir þú að námskeiðið henti þínum vinnustað eða ef þú vilt frekari upplýsingar um það skaltu ekki hika við að senda okkur skilaboð og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.